Snorri Emilsson

Málefni sem mér eru hugleikin:

  • Umhverfis- og skipulagsmál eru mér hugleikin, með áherslu á endurheimt gæða náttmyrkurs.
  • Ég vil veg menningar, lista og fjölbreytileika sem mestan.
13. sæti

Náms- og starfsferill

Ég er með diplómanám í lýsingafræði og rekstri tölvukerfa og hef tekið fjölda leiklistartengdra námskeiða.
Hef unnið margvísleg störf sem verkamaður, í þjónustu og kennslu svo fátt eitt sé sé talið og síðan er ég fyrsti landliðsþjálfari Roller Derby Iceland í hjólaskautaati (roller derby) sem er vaxandi íþróttagrein hér á landi.

Áhugamál

Leiklist hefur ávallt átt hug minn og hjarta en auk þess grúska ég mikið í bragðgæðum og breytileika þeirrar afurðar sem kemur frá blöndun korns, jurta og heilkjarna örvera um þessar mundir.


Austurlistinn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.