Skip to main content

Austurlistafundur 5. september kl 17

Ágætu félagar í Austurlistanum
Stjórn félagssins boðar hér með til fundar mánudaginn 5. september kl 17 í Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Á fundinum mun stjórn fara yfir kosningabaráttuna, bæði það sem fór vel og jafnframt það sem hefði getað verið gert betur.
Þá mun Skúli Björnsson fjalla um helstu atriði varðandi leiðarval suður- eða norðurleið við Egilsstaði vegna Fjarðarheiðargangna.

Jóhann Hjalti Þorsteinsson formaður

Framboðslisti 2022

g2 webUppstillingarnefnd Austurlistans lagði í gær fram tillögu að framboðslista sem var samþykktur einróma á félagsfundi.

Hildur Þórisdóttir, oddviti Austurlistans mun leiða listann en áhersla var lögð á að efstu fjögur sætin kæmu frá öllum byggðakjörnum eins og gert var fyrir kosningarnar 2020. Þau fjögur sem skipuðu efstu sætin þá skipa þau áfram en þó með þeim breytingum að Kristjana Sigurðardóttir færist í fjórða sæti en Eyþór og Ásdís færast í annað og þriðja sæti.   Lesa meira

Continue reading

Framboðslistinn breyttur frá vordögum

118119786 200026154879353 2205988429030128100 oFramboðslisti Austurlistans til sveitarstjórnarkosninga í nýju sveitarfélagi 19. september 2020
1. Hildur Þórisdóttir, forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar
2. Kristjana (Ditta) Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði
3. Eyþór Stefánsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi í Borgarfjarðarhreppi
4. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, bókari og varafulltrúi í sveitarstjórn Djúpavogshrepps
5. Skúli Björnsson, sjálfstætt starfandi og varabæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði
6. Ragnhildur Billa Árnadóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði
7. Ævar Orri Eðvaldsson, verkstjóri, Djúpavogi
8. Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, framkvæmdastýra og hjúkrunarfræðingur, Seyðisfirði
9. Margrét S. Árnadóttir, starfsmaður í leikskóla, Fljótsdalshéraði
10. Tinna Jóhanna Magnusson, meistaranemi í miðaldafræðum, Borgarfirði eystri
11. Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
12. Skúli H. Benediktsson, hreindýraleiðsögumaður, Djúpavogi
13. Snorri Emilsson, lýsingahönnuður, Seyðisfirði
14. Friðrik Bjartur Magnússon, yfirbruggari, Fljótsdalshéraði
15. Hafliði Sævarsson, bóndi, Fossárdal
16. Iryna Boiko naglafræðingur, Fljótsdalshéraði
17. Sigrún Blöndal kennari og varabæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði
18. Aðalsteinn Ásmundarson smiður og bæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði
19. Jens Hilmarsson, lögreglumaður, Fljótsdalshéraði
20. Irene Meslo, starfsmaður í leikskóla, Djúpavogi
21. Elfa Hlín Pétursdótti,r sagnfræðingur og fyrrverandi bæjarfulltrúi, Seyðisfirði
22. Baldur Pálsson, Austurlandsgoði, Fljótsdalshéraði

Hér eru meiri upplýsingar um frambjóðendur

Continue reading