Friðrik Bjartur Magnússon

Málefni sem mér eru hugleikin:

  •  Aukin tækifæri til náms og starfs fyrir ungt fólk á Austurlandi.
114 sæti

Náms- og starfsferill

Ég er fæddur á Flateyri, uppalinn á Reyðarfirði og útskrifaðist frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 2012.  Ég lauk BA prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands 2016 og fluttist þá aftur austur til Egilsstaða þar sem ég tók til starfa sem bruggari hjá nýstofnuðu Austra Brugghúsi og gegni þeirri stöðu enn í dag. Ásamt því hef ég komið á fót eigin rekstri á barnum og veitingastaðnum Aski Taproom & Pizzeria.

Fjölskylda og áhugamál

Ég bý ásamt kærustunni minni og hundi á Egilsstöðum. 
Áhugamálin eru nokkur en fyrir utan bjórinn og heimspekina er það einna helst golfið sem mætti nefna og ég hef séð um sumarnámskeið í golfi fyrir börn og ungmenni seinustu 6 árin.


Austurlistinn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.