Iryna Boiko

Málefni sem mér eru hugleikin:

  • Húsnæðismál
  • Umhverfismál
  • Landbúnaðarmál
  • Heilbrigðismál
16. sæti

Menntun

Ég er uppalin í Úkraínu og lauk þar skyldunámi. Ég menntaði mig sem naglafræðing við Manicure Academy “Selena” árið 2008 og lærði síðan ferðamálafræði við Austur-Evrópska háskólann 2011, sama árið og ég flutti til Íslands.

Fjölskylda

Ég er gift Vadim Boiko og við eigum eina dóttur. Við höfum verið búsett á Egilsstöðum frá árinu 2017 en bjuggum áður í sex ár á Borgarfirði.

Starfsferill

Ég vann sem naglafræðingur á snyrtistofu og skóla í Úkraínu í 2 ár áður en ég kom til Íslands og frá árinu 2016 hef ég starfað sjálfstætt við fagið.


Austurlistinn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.