Skúli Heiðar Benediktsson

  • Málefni sem mér eru hugleikin: 
  • Skipulags- og umhverfismál í víðum skilningi.
  • Opin stjórnsýsla.
12. sæti

Menntun

Bifvélavirkjun við Iðnskóla Austurlands og með meistararéttindi í greininni frá 1983
Búfræðingur af fiskeldisbraut á Hólum 1990
Leiðsögumaður með hreindýraveiðum 2001
Svæðisleiðsögumaður frá Leiðsögumannaskóla Íslands 2000.

Fjölskylda

Ég á einn son, Ingimar Hrímni Skúlason og er giftur Önnu Jónu Hauksdóttur

Starfsferill

Eins og margir aðrir byrjaði ég starfsferilinn í fiskvinnu og síðan í byggingavinnu og línubyggingum á unglingsárum.
Hef lengst af unnið sem bifvélavirki, við vélaviðgerðir og járnsmíði, fiskeldi, byggingu á fiskeldiskvíum og sem verkstjóri í áhaldahúsi Djúpavogshrepps.

Er varamaður í umhverfis- og skipulagsnefnd á vegum H-listans frá 2018.

Áhugamál

Náttúra Íslands, veiðar og útivera.


Austurlistinn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.