Skip to main content

Ágætu félagar í Austurlistanum
Stjórn félagssins boðar hér með til fundar mánudaginn 5. september kl 17 í Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Á fundinum mun stjórn fara yfir kosningabaráttuna, bæði það sem fór vel og jafnframt það sem hefði getað verið gert betur.
Þá mun Skúli Björnsson fjalla um helstu atriði varðandi leiðarval suður- eða norðurleið við Egilsstaði vegna Fjarðarheiðargangna.

Jóhann Hjalti Þorsteinsson formaður